Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Volkswagen Tiguan hjá K. Steinarssyni um helgina
Laugardagur 9. febrúar 2008 kl. 13:19

Volkswagen Tiguan hjá K. Steinarssyni um helgina

HEKLA í Reykjanesbæ frumsýnir um helgina nýjan Volkswagen Tiguan sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftivæntingu. Tiguan hefur sérstöðu í flokki sportjeppa, er hlaðinn staðalbúnaði, hefur mestu dráttargetu í sínum flokki og er sá fyrsti sem leggur sjálfur í stæði.

Tiguan býðst í þremur útfærslum Sport & Style, Track & Field og Trend & Fun. Allar gerðir eru fáanlegar með sjálfskiptingu og TDI dísilvél.

Hægt verður að reynsluaka Tiguan bílunum hjá K. Steinarssyni, Heklu í Reykjanesbæ frá kl. 10-16 laugardag og 12-16 sunnudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024