Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fimmtudagur 13. desember 2001 kl. 12:05

Vogamenn veðsetja hlutabréf í Hitaveitu Suðurnesja hf.

Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps samþykkti einróma á aukafundi í vikunni að taka 100 milljónir að láni til 15 ára.Sveitarstjóra er falið að leita tilboða í fjármögnun og taka hagstæðasta tilboði og undirrita lánið.

Hreppsnefnd heilmilar að hlutabréf í Hitaveitu Suðurnesja verði lögð að handveði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024