Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Viðskipti

VÍS opnar á nýjum stað
Föstudagur 17. júlí 2009 kl. 17:02

VÍS opnar á nýjum stað


VÍS í Reykjanesbæ opnaði  í gær nýjar skrifstofur í Kjarna, Hafnargötu 57.  VÍS á sér langa sögu hér í bæ en skrifstofa félagsins hefur til fjölda ára verið staðsett á sama stað hinum megin við götuna, áður fyrr undir merkjum Brunabótafélags Íslands. Flutningur skrifstofunnar ber einmitt upp á 20 ára afmæli Vátryggingafélags Íslands.
Á myndinni er Guðmundur Örn Gunnarsson, forstjóri VÍS, ásamt starfsfólki VÍS í Reykjanesbæ við opnunina í gær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024