Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Viltu verða stjórnarmaður?
Sunnudagur 23. október 2011 kl. 11:23

Viltu verða stjórnarmaður?

KPMG mun næstkomandi fimmtudaga bjóða til morgunverðafunda þar sem fjallað verður um hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna. Það eru þær Berglind Ósk Guðmundsdóttir og Ása Kristín Óskarsdóttir sem standa fyrir fyrirlestrunum og er þátttaka án endurgjalds.

Fyrsti fundurinn var síðastliðinn fimmtudag og var mæting með ágætum eins og sjá má á myndum sem ljósmyndari VF tók í húsnæði KPMG á Suðurnesjum, að Krossmóa 4.

Nánari upplýsingar á heimasíðu KPMG.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024