Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Viltu sölubás á jólamarkaði?
Fimmtudagur 10. nóvember 2011 kl. 09:43

Viltu sölubás á jólamarkaði?

Jólamarkaðurinn á Fitjum er kjörið tækifæri fyrir handverksfólk, listamenn og hönnuði að koma sinni vöru á framfæri og selja beint til viðskiptavina. Markaðurinn er opinn alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum frá kl. 13:00 – 18:00. Einnig veriður opið frá kl. 17:00-22:00 fjóra seinustu daga fyrir jól. Fyrsta opnun er 25. nóvember kl. 17:00 -19:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Við bjóðum handverksfólki, listamönnum og hönnuðum að leigja sölubás á sanngjörnu verði. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Sigurbjörn í síma 860 0007 eða [email protected]