Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Viðskipti

Föstudagur 6. september 2002 kl. 09:04

Víkurfréttir á Netinu meðal vinsælustu vefsvæða landsins

Í hverjum mánuði eru flettingar á vefsíðu Víkurfrétta um 80.000 talsins og hefur umferð um vefinn verið að aukast með hverjum degi. Nú hafa Víkurfréttir ehf. gert samning við fyrirtækið Modernus ehf. um þátttöku í samræmdri vefmælingu, þar sem fram koma upplýsingar um gestafjölda og flettingar á vefsíðu Víkurfrétta, www.vf.is.Listinn er unninn með sjálfvirkum hætti beint úr gagnagrunni Modernus ehf. og birtur vikulega undir eftirliti Verslunarráðs Íslands eftir ítarlega skoðun.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25