Vefur lslegal.is tilnefndur til verðlauna
Tilnefnt hefur verið til íslensku vefverðlaunanna, sem Samtök vefiðnaðarins veita 4. febrúar. Verður það í tíunda skipti, sem vefverðlaunin verða afhent. Einn vefur fyrirtækis á Suðurnesjum er á meðal tilnefndra í flokki „Besti sölu- og kynningarvefur fyrirtækis með færri en 50 starfsmenn“. Það er vefur Lögfræðistofu Suðurnesja og systurfyrirtækja stofunnar, www.lslegal.is