Undirritun um byggingu stálpípuverksmiðju
				
				Á morgun munu Ellert Eiríksson, bæjarstjóri, Pétur Jóhannsson, Hafnarstjóri og Barry Bernsten forstjóri IPT á Íslandi ehf. skrifa undir samning um byggingu stálpípuverksmiðju í Helguvík. Athöfnin fer fram á Ránni en bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti nýlega um bygginu verskiðjunar.Samningaviðræður hafi staðið yfir að undanförnu milli bæjaryfirvalda og bandaríska stálfyrirtækisins, IPT, um byggingu verksmiðjunar, sem mun framleiða 150 til 175 tonn á ári.
				
	
				
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				