Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Toyota Reykjanesbæ kynnir nýjan C-HR
Föstudagur 16. febrúar 2024 kl. 11:37

Toyota Reykjanesbæ kynnir nýjan C-HR

Toyota Reykjanesbæ efnir  til frumsýningar á nýrri kynslóð Toyota C-HR laugardaginn 17. febrúar kl. 12-16. Boðið verður upp á reynsluakstur á nýja bílnum.

Þetta er önnur kynslóð bílsins sem fyrst var kynntur til sögunnar árið 2016. Nýja kynslóðin er vel búin tækninýjungum frá Toyota, meðal annars fimmtu kynslóð Hybrid kerfisins, nýjustu útgáfu Toyota Safety Sense öryggiskerfinu og vönduðu margmiðlunarkerfi með 12,3” snertiskjá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á sýningunni á laugardag verður Hybrid útgáfa bílsins sýnd. Hann fæst framhjóladrifinn með 1.8 og 2.0 vél og einnig fjórhjóladrifinn með 2.0 vél, segir í frétt frá Toyota.