Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Þrisvar í viku til Riga í Lettlandi
Frá Keflavíkuflugvelli.
Föstudagur 5. apríl 2019 kl. 09:20

Þrisvar í viku til Riga í Lettlandi

Lett­neska flug­fé­lagið Air Baltic hefur áætl­un­ar­flug að nýju milli Keflavíkurflugvallar og Riga, höfuðborg­ar Lett­lands í sumar. Fyrsta flug­ferðin verður 25. maí og verður flogið á milli land­anna þris­var í viku. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Air Baltic.
 
Þetta er þriðja sum­arið sem Air Baltic er með áætl­un­ar­flug á milli land­anna tveggja. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024