Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Suðurnesjaskop að gera góða hluti
Föstudagur 8. september 2006 kl. 15:47

Suðurnesjaskop að gera góða hluti

Bókin Suðurnesjaskop eftir Björn Stefánsson er að gera góða hluti. Vikuna 30. ágúst til 5. september skipaði bókin fjórað sæti á metsölulista í Pennanum Eymundsson og Bókabúð Máls og menningar.
Suðurnesjaskop skipaði fjórða sæti á heildarlistanum yfir mest seldu bækurnar í öllum flokkum og gerði enn betur á listanum yfir handbækur, færðibækur og ævisögur. Þar var bóki í þriðja sæti listans. Þar voru Stafsetningarorðabókin og Draumalandið fyrir ofan Suðurnesjaskop Björns Stefánssonar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024