Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fimmtudagur 11. mars 1999 kl. 22:00

SJÖ VILJA VERÐA SÝSLUMENN

Staða sýslumanns á Keflvíkurflugvelli hefur verið auglýst laus til umsóknar og sækjast sjö aðilar eftir stöðunni en umsóknarfrestur rann út 2. mars síðastliðinn.Umsækjendur eru: Árni Haukur Björnsson, fltr. sýslumannsins í Keflavík, Björn Rögnvaldsson, sýslumaður á Ólafsfirði, Jóhann R. Benediktsson, sendiráðunautur, Kolbrún Sævarsdóttir, fltr. lögreglustjórans í Reykjavík, Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði, Sigurður Georgsson, hæstaréttarlög- maður, Sævar Lýðsson, fltr. sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli. Þorgeir Þorsteinsson, núverandi sýslumaður á Keflavíkurflugvelli lætur af störfum 31. mars nk.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024