Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Símaskránni dreift til íbúa á Suðurnesjum
Mánudagur 6. maí 2013 kl. 15:53

Símaskránni dreift til íbúa á Suðurnesjum

- Ný símaskrá fyrir 2013/2014 kemur út í dag.

Íbúar á Suðurnesjum geta nálgast nýju símaskrána í afgreiðslu Póstsins við Hafnargötu 89 Reykjanesbæ, Víkurbraut 56 Grindavík, Suðurgötu 2-4 Sandgerði, Garðbraut 69 Garði og Iðndal 2 Vogum, . Þangað má einnig skila gömlum símaskrám til endurvinnslu.

Símaskráin í ár er helguð sjálfboðaliðum björgunarsveita Landsbjargar. Snorri H. Jóhannesson, bóndi og björgunarsveitarmaður frá Augastöðum í Borgarfirði, tók við fyrsta eintakinu úr hendi Margrétar Lenu Kristensen.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024