Selur beitningarvélar til Kanada
Fyrirtækið Beitir ehf. í Vogum er að hefja útflutning á beitningavélum til Kanada.
Að sögn Þóru Bragadóttur hjá fyrirtækinu sendu þau sett af beitningavél fyrir nokkru síðan til Kanada. Um er að ræða beitningatregt, skurðarhníf og línuspil. Í framhaldi af því vildu Kanadamennirnir fá þrjú sett af vélum og lofuðu undirtektir því góðu. InterSeafood.com greindi frá.
Að sögn Þóru Bragadóttur hjá fyrirtækinu sendu þau sett af beitningavél fyrir nokkru síðan til Kanada. Um er að ræða beitningatregt, skurðarhníf og línuspil. Í framhaldi af því vildu Kanadamennirnir fá þrjú sett af vélum og lofuðu undirtektir því góðu. InterSeafood.com greindi frá.