Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Föstudagur 22. júní 2001 kl. 10:16

Selur beitningarvélar til Kanada

Fyrirtækið Beitir ehf. í Vogum er að hefja útflutning á beitningavélum til Kanada.
Að sögn Þóru Bragadóttur hjá fyrirtækinu sendu þau sett af beitningavél fyrir nokkru síðan til Kanada. Um er að ræða beitningatregt, skurðarhníf og línuspil. Í framhaldi af því vildu Kanadamennirnir fá þrjú sett af vélum og lofuðu undirtektir því góðu. InterSeafood.com greindi frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024