Krónan
Krónan

Viðskipti

Securitas kaupir Kia-bíla
Föstudagur 8. febrúar 2013 kl. 10:00

Securitas kaupir Kia-bíla

Securitas Reykjanesi keypti nýlega tvo nýja Kia-bíla af K. Steinarssyni, umboðsaðila KIA á Suðurnesjum.

Annar bíllin er KIA Rio, sem notaður verður af öryggisráðgjöfum, og hinn KIA Cee´d fyrir öryggisverði fyrirtækisins.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Kjartan Steinarsson, eigandi K.Steinarssonar, afhenti nafna sínum, Kjartani Má Kjartanssyni, framkvæmdastjóra Securitas Reykjanesi, nýju bílana.