Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Securitas kaupir Kia-bíla
Föstudagur 8. febrúar 2013 kl. 10:00

Securitas kaupir Kia-bíla

Securitas Reykjanesi keypti nýlega tvo nýja Kia-bíla af K. Steinarssyni, umboðsaðila KIA á Suðurnesjum.

Annar bíllin er KIA Rio, sem notaður verður af öryggisráðgjöfum, og hinn KIA Cee´d fyrir öryggisverði fyrirtækisins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Kjartan Steinarsson, eigandi K.Steinarssonar, afhenti nafna sínum, Kjartani Má Kjartanssyni, framkvæmdastjóra Securitas Reykjanesi, nýju bílana.