Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Viðskipti

Salty Tours fær frábæra dóma
Fimmtudagur 23. ágúst 2012 kl. 10:19

Salty Tours fær frábæra dóma

Ferðaþjónustufyrirtækið Salty Tours í Grindavík hefur fengið frábæra dóma á ferðavefnum Tripadvisor sem sérhæfir sig í umsögnum gesta um ferðaþjónustufyrirtæki, veitingastaði, gististaði, flugfélög, sumarhús.

Fyrirtækið er í 11. sæti af 112 ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða upp á ferðir frá Reykjavík.
Að sögn Þorsteins Gunnars Kristjánsson eigenda Salty Tours sem sérhæfir sig í skoðunarferðum, eru þetta góð meðmæli með þeirri þjónustu sem hann býður upp á.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024