Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Rekstri Fiskbúðar Keflavíkur hætt
Í tilkynningu segir að ánægjulegt hafi verið að þjónusta íbúa Suðurnesja og að eigendur Fiskbúðar Keflavíkur hafi kynnst mikið af góðu og skemmtilegu fólki í gegnum reksturinn.
Fimmtudagur 4. febrúar 2016 kl. 06:25

Rekstri Fiskbúðar Keflavíkur hætt

Fiskbúð Keflavíkur við Hringbraut 92 var lokað 27. janúar síðastliðinn. Í tilkynningu á Facebook-síðu fiskbúðarinnar segir að vegna veikinda í fjölskyldu eigenda hafi rekstrinum verið hætt. 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér má lesa tilkynninguna: