Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Ráðgjafar kynna Ljósnet í Grindavík
Fimmtudagur 4. október 2012 kl. 16:26

Ráðgjafar kynna Ljósnet í Grindavík

Sem kunnugt er var lagt Ljósnet í öll hús í Grindavík í sumar. Í ágúst var sérstakur Ljósnetsdagur þar sem mikið fjör var við verslunarmiðstöðina. Ráðgjafar Símans munu vera aftur á ferðinni í Grindavík á föstudaginn í verslunarmiðstöðinni frá kl. 12-18. Allir velkomnir að fá aðstoð við síma- og netmálin sín.

Myndasyrpa frá Ljósnetdeginum í Grindavík má sjá á Facebook síðu Símans.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024