Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Örnámskeið í Eldey
Sunnudagur 20. maí 2012 kl. 14:43

Örnámskeið í Eldey

Námskeið í netmarkaðssetningu

Selma Dögg Sigurjónsdóttir verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun fjalla um netmarkaðssetningu á næsta örnámskeiði í Eldey 22. maí kl. 13:00 – 15:00.
Farið verður yfir mikilvæg atriði varðandi uppbyggingu og innihald á heimasíðum, notkun samfélagsmðla og hvernig nýta má leitarvélar til að ná árangri.
Skráning á [email protected] – verð kr. 5000. Bent er á niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum og Vinnumálastofnun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Örnámskeiðum í Eldey fer bráðum að ljúka – síðasta námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 30. Maí þar sem farið verður yfir rekstrarform fyrirtækja.
Sjá nánar á heklan.is