RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Viðskipti

Fimmtudagur 2. desember 1999 kl. 16:30

OPIÐ HÚS Í JURTAGULLI

Við hjá Jurtagulli erum komin í jólaskapið. Í desember opnum við fyrirtækið fyrir almenning miðvikudaga - laugardaga frá kl. 13-17. Við bjóðum uppá skemmtilegar gjafapakkningar fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Mikið úrval af fallegum vörum á góðu verði. Vertu velkomin, því sjón er sögu ríkari. Jurtagull, Skólavegi 16, Keflavík. Ath að inngangur er frá Vallartúni
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025