Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Ólöglegt útboð
Fimmtudagur 10. apríl 2003 kl. 08:41

Ólöglegt útboð

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppnisráðs um að Flugstöð Leifs Eiríkssonar hafi brotið samkeppnislög. Það gerði Flugstöðin með tilhögun útboðs á verslunarrými í Leifsstöð.Samkeppnisyfirvöld segja að skipta verði starfsemi FLE í tvennt, aðskilja rekstur mannvirkis og eigin verslunarrekstur. Öðruvísi verði samkeppnislög ekki uppfyllt. Útboðinu hefur verið frestað.

Vísir.is greinir frá í morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024