Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fimmtudagur 16. september 1999 kl. 15:46

NÝUNG HJÁ VERLSUNINNI BÚSTOÐ, OPIÐ Í KVÖLD KL. 20 TIL 23

Húsgagnaverslunin Bústoð í Keflavík bryddar upp á þeirri nýbreytni að vera með opið í kvöld, fimmtudag kl. 20-23 og verður boðið upp á sérstök tilboð sem gilda einungis í kvöld. Reynir Róbertsson í Bústoð sagðist vona að fólk nýtti sér þessa nýbreytni og koma eftir kvöldmat í rólegheitum í búðina. Verslunin verður opin til kl.18 í dag samkvæmt venju en verður opnuð aftur kl. 20. Meðal tilboða má nefna að tveir sófar með þremur sófaborðum kosta aðeins 119.999 kr.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024