Nýtt kaffihús í Keflavík
Nýr bar, H-38, opnaði við Hafnargötu síðastliðið fimmtudagskvöld þar sem áður var Kaffi Keflavík.
Mynd. Eigandi kaffihússins ásmat eiginkonu sinni og barþjóni.Eigandi staðarins, Rúnar Eiríksson, stefnir að því að hafa rólega kaffihúsastemmningu á efri hæðinni en í kjallara er aðstaða fyrir hópa. Í sumar er síðan stefnt að því að bjóða upp á kaffi og kökur auk léttra hádegisverða. „Opnunartími er frá kl. 19 til kl. 1 á virkum dögum, eða allt eftir aðsókn en fram undir morgun á helgum.Í sumar ætlum við að opna á hádegi eða jafnvel strax um kl. 9“ segir Rúnar.
Mynd. Eigandi kaffihússins ásmat eiginkonu sinni og barþjóni.Eigandi staðarins, Rúnar Eiríksson, stefnir að því að hafa rólega kaffihúsastemmningu á efri hæðinni en í kjallara er aðstaða fyrir hópa. Í sumar er síðan stefnt að því að bjóða upp á kaffi og kökur auk léttra hádegisverða. „Opnunartími er frá kl. 19 til kl. 1 á virkum dögum, eða allt eftir aðsókn en fram undir morgun á helgum.Í sumar ætlum við að opna á hádegi eða jafnvel strax um kl. 9“ segir Rúnar.