Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Nýr Kia ásamt konfekti og jólaöli hjá K. Steinarssyni
Föstudagur 3. desember 2010 kl. 15:26

Nýr Kia ásamt konfekti og jólaöli hjá K. Steinarssyni

Nýr Kia Sportage sem sýndur er hjá K. Steinarssyni á Fitjum í dag hefur vaktið talsverða athygli og fjölmargir lagt leið sína í sýningarsal bílasölunnar til að berja bílinn augum. Nýi bíllinn er flottur að sjá og fæst bæði framdrifinn og með fjórhjóladrifi. Þeir sem koma og skoða fá einnig jólasmákökur, jólaöl og konfekt, þannig að það ætti enginn að fara svangur frá Kjartani og félögum í K. Steinarsyni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndir: Fjölmargir hafa lagt leið sína til Kjartans í K. Steinarssyni í dag til að skoða nýjan Kia Sportage. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi