Nýr bar og bistro í FLE
Veitingastaðurinn Bistro Atlantic opnaði þann 15. júní á nýjum stað á brottfararsvæði flugstöðvarinnar. Fjölbreytt úrval veitinga tryggir að allir farþegar finni eitthvað við sitt hæfi og á Bistro Atlantic er áhersla lögð á fljóta og góða þjónustu.
Einnig hefur verið opnaður nýr bar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem ber heitið Panorama Bar. Barinn er staðsettur á brottfararsvæði flugstöðvarinnar og býður uppá mikið úrval drykkja ásamt léttum veitingum. Frábært útsýni er af barnum yfir flugbrautirnar og þar geta farþegar átt góða stund fyrir flugtak.
Af vef Flugstöðvarinnar www.airport.is
Einnig hefur verið opnaður nýr bar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem ber heitið Panorama Bar. Barinn er staðsettur á brottfararsvæði flugstöðvarinnar og býður uppá mikið úrval drykkja ásamt léttum veitingum. Frábært útsýni er af barnum yfir flugbrautirnar og þar geta farþegar átt góða stund fyrir flugtak.
Af vef Flugstöðvarinnar www.airport.is