Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Ný kvenfataverslun í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 16. nóvember 2010 kl. 08:47

Ný kvenfataverslun í Reykjanesbæ


Monroe er heiti nýrrar og glæsilegrar tískuverslunar sem opnuð var í síðustu viku á Hafnargötu 23 í Reykjanesbæ. Eigandi hennar er Matthildur Þuríðardóttir.
Aðspurð segist Matthildur hvergi bangin að opna fataverslun í kreppunni. Í því felist ákveðin tækifæri þegar hjólin fari aftur að snúast í þjóðfélaginu.
Monroe býður upp á þekkt vörumerki í kvenfötum frá Ítalíu, Þýskalandi, Frakklandi og Danmörku.  Verslunin höfðar til kvenna á öllum aldri.

VFmynd/elg – Matthildur Þuríðardóttir og Gunnhildur Brynjólfsdóttir taka vel á móti þér í Monroe.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024