Ný Corolla vinsæl þrátt fyrir óhagstætt sýningarveður
Toyotasalurinn í Reykjanesbæ frumsýndi í dag nýja Toyota Corolla. Sýningin heldur áfram á morgun, sunnudag.Þetta er níunda kynslóð þessa mest selda bíls í heimi. Sýningin er opin kl. 13–17 á sunnudag. Þessi nýja Corolla er nýr bíll frá grunni, hannaður í hönnunarmiðstöð Toyota í suður Frakklandi og smíðaður í Evrópu og í Japan. Sérstök áhersla hefur verið lögð á aukið innanrými í bílnum, svo og aukin gæði í efnisvali.
Þá hefur einnig verið opnaður nýr vefur af tilefni sýningarinnar og er slóðin www.corolla.is Hægt er að tengjast nýju Corolla-síðunni hér af forsíðu vf.is með því að smella á auglýsinguna frá Toyota.
Þá hefur einnig verið opnaður nýr vefur af tilefni sýningarinnar og er slóðin www.corolla.is Hægt er að tengjast nýju Corolla-síðunni hér af forsíðu vf.is með því að smella á auglýsinguna frá Toyota.