Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Mikil hækkun á gengi hlutabréfa í SPKEF
Mánudagur 30. júlí 2007 kl. 10:28

Mikil hækkun á gengi hlutabréfa í SPKEF

Velta á stofnfjármarkaði með bréf í SpKef var í síðustu upp á tæpar 45,5 milljónir.  Nafnverð viðskiptanna var 1.719.500. Gengi 

 

í lok vikunnar var 12,7 en það var 11,8 í byrjun hennar. Athygli vekur að gengið hefur hækkað verulega síðustu mánuði, var um 5,6 - 6 í febrúar.

 

Stjórn SPKEF samþykkti  nú í byrjun mánaðarins að nýta fyrirliggjandi heimild í samþykktum sjóðsins til útgáfu á nýju stofnfé að nafnverði eins milljarðs króna. Útboð á nýju stofnfé mun fara fram í september.

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024