Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Viðskipti

Fimmtudagur 2. september 1999 kl. 23:56

MCDONALDS AUGLÝSIR EFTIR STARFSFÓLKI Á SUÐURNESJUM

McDolnald’s auglýsti í síðasta tölublaði VF og aftur núna eftir starfsfólki á veitingastaði sína í Reykjavík. Meðal annars er auglýst eftir fólki á nýjan veitingastað sem opnar von bráðar í Kringlunni. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem veitingahús á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir starfsfólki hér í Víkurfréttum. Ekki tókst að hafa upp á upplýsingum um það hvort Suðurnesjafólk hafi sótt í vinnu hjá þessum þekkta veitingastað í Reykjanvík. Blaðið hafði samband við ónefnt veitingahús í Keflavík og þar fengust þær upplýsingar að erfitt væri orðið að fá starfsfólk hér syðra og oft stoppaði fólk stutt við, enda mikil atvinna í boði.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25