Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Föstudagur 26. maí 2000 kl. 15:27

Margir ferðast „frjálsir og ódýrt“

Um 500 manns ferðuðust með Flugfrelsi Samvinnuferða Landsýnar til Kaupammahafnar í gær þegar fyrsta Frelsisferðin var farin.Þá hóf lágfargjaldaflugfélagið GO flugi til Keflavíkur í nótt. Um 100 breskri ferðalangar komu með GO til Íslands og sami fjöldi Íslendinga fór utan með félaginu til Stansted flugvallar við London. Myndin er af Jumbo-þotu Atlanta sem sér um Frelsisflutninga Samvinnuferða Landsýnar við Leifsstöð seint í gærkvöldi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024