Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Viðskipti

Mannabreytingar hjá Glitni
Fimmtudagur 20. september 2007 kl. 15:08

Mannabreytingar hjá Glitni

Breytingar hafa orðið hjá útibúi Glitnis í Reykjanesbæ, en Una Steinsdóttir, sem hefur gegnt starfi útibússtjóra frá árinu 1999 hefur verið ráðin Framkvæmdastjóri útibúasviðs Glitnis. Í nýju starfi felst yfirumsjón með öllum útibúum Glitnis á Íslandi, auk þjónustuvers og söluvers bankans. 
Þá hefur Særún Guðjónsdóttir verið ráðin viðskiptastjóri einstaklinga í útibúinu í Reykjanesbæ. Særún tekur við Soffíu Ólafsdóttur, en Soffía mun nú snúa sér að ráðgjafastörfum  innan útibúsins. Særún hefur starfað í útibúinu frá því 2001.

Mynd- Særún og Una
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25