Lífeyrissjóður fjárfestir í geoSilica fyrir 50 millj. kr.
Lífsverk hefur fjárfest í nýsköpunarfyrirtækinu geoSilica fyrir 50 milljónir króna. Við þau kaup eignaðist lífeyrissjóðurinn 6,7% hlut í fyrirtækinu og varð fyrsti lífeyrissjóðurinn til að fjárfesta í félaginu. GeoSilica er 7 ára gamalt fyrirtæki sem nýtir affallsvatn úr Hellisheiðarvirkjun til að framleiða 100% náttúrulegt kísilsteinefni í vökvaformi sem notað er til inntöku. Kísilsteinefni eru nytsamleg til að styrkja liði og bein, húð, hár og neglur, auk þess að vera nytsamleg fyrir vöðva og taugar, en mikil eftirspurn er eftir slíkum vörum í dag.
„Þetta er mjög spennandi nýsköpunarfyrirtæki sem hefur skýra framtíðarsýn og öfluga stjórnendur. Við teljum að þetta sé góð langtímafjárfesting fyrir sjóðinn,“ sagði Jón L. Árnason, framkvæmdastjóri Lífsverks í samtali við Morgunblaðið.
Þar segir Jón ennfremur að einnig sé hægt að líta á fjárfestinguna sem samfélagslega ábyrgð sem felst í uppbyggingu af þessu tagi að því er kemur fram á heimasíðu sjóðsins.
-
-
Íbúar Reykjanesbæjar mun ánægðari með sorphirðu nú
Fréttir 19.02.2019 -
Rýnt í nýtingu Reykjaneshallar og gerð nýs gervigrasvallar
Fréttir 19.02.2019 -
Samdráttur upp á 10% í sumaráætlun Keflavíkurflugvallar
Viðskipti 19.02.2019 -
Undirbúa fjölmargar framkvæmdir ársins
Fréttir 19.02.2019 -
Samþykkt með tilvitnuðum fyrirvara bæjarstjórnar
Fréttir 18.02.2019 -
Sex Suðurnesjamenn í æfingahópnum
Íþróttir 18.02.2019 -
Lifandi og krefjandi starf sem gefur mikið
Mannlíf 17.02.2019 -
Íbúafundur um ferðamál í Vogum
Mannlíf 19.02.2019 -
Grindavík hefur margt að bjóða
Mannlíf 17.02.2019 -
Fyrsti kossinn, Bláu augun þín og Harðsnúna Hanna
Mannlíf 16.02.2019 -
Þekking á aðstæðum flóttafólks og hælisleitenda dýpkuð
Fréttir 18.02.2019 -
Reyndi að borða flugmiðann sinn
Fréttir 16.02.2019
-
-
-
Nýtt framhaldsskólanám í tölvuleikjagerð á Ásbrú
VefTV 16.02.2019 -
VefTV 16.02.2019
-
Heilsugæsla dýranna og tölvuleikjanám í Suðurnesjamagasíni vikunnar
VefTV 14.02.2019 -
VefTV 09.02.2019
-
Hæfileikaríkur hópur setur upp Furðuverk
VefTV 09.02.2019 -
Furðuverk og auðlindagarður í Suðurnesjamagasíni
VefTV 07.02.2019 -
Nýtt lúxushótel og spa í Bláa Lóninu - sjón er sögu ríkari
VefTV 04.02.2019 -
The Retreat at Blue Lagoon og HS Orka í Suðurnesjamagasíni
VefTV 31.01.2019 -
Aðgerðir fyrir vaxtarsvæðið Suðurnes
VefTV 31.01.2019 -
Suðurnesjamaður ársins í Suðurnesjamagasíni
VefTV 25.01.2019 -
70-80% bæjarbúa á móti rekstri kísilvera í Helguvík
VefTV 23.01.2019 -
VefTV 20.01.2019
-