Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Lærðu allt um skattamál
Fimmtudagur 9. febrúar 2012 kl. 15:07

Lærðu allt um skattamál

Fróðleiksfundur um skattamál á fer fram á morgun kl. 9:00 á skrifstofu KPMG að Krossmóa 4, efstu hæð. Efnistökin eru á praktískum nótum og ætti að nýtast vel þeim er koma að bókhaldi, skattamálum og stjórnun fyrirtækja og stofnana.

Hægt er að skrá sig með því að ýta hér.

Boðið verður upp á kaffi og meðlæti frá kl. 8:45. Þátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024