Kynning á myndlistarvörum
Í þessum mánuði er eitt ár liðið frá því Innrömmun Suðrunesja, Iðavöllum 9, hóf sölu á Lukas myndlistarvörum. Af því tilefni verður starfsmaður frá umboðsaðilum Lukas, Slippfélaginu í Reykjavík í versluninni við kynningu og leiðbeinir viðskiptavinum um val á myndlistarvörum frá kl. 12-17, föstudaginn 7. desember nk.