Kynning á Angelica hjá Heilsuhúsinu í dag
Nú stendur yfir kynning á Angelica hjá Heilsuhúsinu í Reykjanesbæ. Angelica, sem er íslensk náttúruafurð úr ætihvönn, er sögð gefa aukna orku og notendur fái sjaldnar kvef.
Kynningin er í dag milli kl. 14-17 í Heilsuhúsinu við Hringbraut en fyrir mistök birtist röng auglýsing um kynninguna í Víkurfréttum í dag. Beðist er velvirðingar á því.