Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Kompan opnaði í dag
Föstudagur 10. júní 2011 kl. 14:46

Kompan opnaði í dag

Kompan opnaði í morgun starfsemi á nýjum stað í gamla Húsasmiðjuhúsnæðinu á Iðavöllum. Þegar að opnað var í morgun klukkan 10 var þegar komið mikið af fólki fyrir utan og sala hefur verið með besta móti í dag. Meðal þess sem selst hefur eru heilu sófasettin og eldúsborð og stólar. Úrvalið er flott og m.a má finna þarna bækur og húsgögn auk hinna ýmsu leikfanga og smáhluta.

Fjölsmiðjan á Suðurnesjum er nýlega tekin við rekstri Kompunar af Rauða krossinum sem áður sá um reksturinn. Opið verður daglega í verslununni og er fólk hvatt til að koma og gera góð kaup.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VF-Myndir: Eyþór Sæm ([email protected])