Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fimmtudagur 22. febrúar 2001 kl. 22:00

K.Á. á Selfossi kaupir Flug Hótel í Keflavík

KÁ á Selfossi hefur keypt Flughótel í Keflavík. Hótelið verður þó áfram rekið undir merkjum Icelandair Hotels, og er þetta liður í stefnu Flugleiða að draga sig út úr rekstri heilsárshótela á landsbyggðinni. Suðurland.net greinir frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024