Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Laugardagur 1. desember 2001 kl. 18:50

Jólaverslun fer vel af stað við Hafnargötuna

Jólaverslun fór vel af stað við Hafnargötuna í Keflavík þessa fyrstu helgi í desember. Örtröð var um tíma í miðbænum og fólk á ferli með jólagjafir í poka.Eftir daginn í dag verða verslanir opnar alla daga til jóla.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024