Miðvikudagur 29. nóvember 2017 kl. 10:09
Jólagleði Eldeyjar á mánudaginn
Fyrirtækjasetrið Eldey á Ásbrú býður gestum að mæta í jólagleði milli sex og níu á mánudagskvöld, 4. desember. „Fyrirtækjum í Eldey ásamt gestahönnuðum hlakkar til að sjá sem flesta í notalegu umhverfi Eldeyjar. Við verðum með léttar veitingar og hlökkum til að sjá sem flesta,“ segir í tilkynningu.