Ísrael aftur á dagskrá - St. Louis flugi hætt

WOW air mun halda áfram að fljúga til Tel Aviv aftur í vor en útlit var fyrir að ferðunum yrði ekki haldið áfram. Í boði verða fjórar ferðir í viku fram í lok október á næsta ári. Á sama tíma mun flugfélagið ekki halda áfram ferðum sínum til St. Louis í miðvesturhluta Bandaríkjanna, en þær hófust s.l. vor.