Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Viðskipti

HS Orka hagnast um rúman milljarð
Fimmtudagur 15. nóvember 2012 kl. 09:54

HS Orka hagnast um rúman milljarð

HS Orka hagnaðist um rúman milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Þetta kemur fram í uppgjöri sem félagið hefur sent til Kauphallarinnar og greint er frá á Vísi.is.

Staða HS Orku samkvæmt uppgjörinu er góð en eiginfjárhlutfall félagsins er um 50%. Hinsvegar hafa tekjur HS Orku minnkað um 11% á tímabilinu m.v. sama tímabil í fyrra og námu tæpum 5 milljörðum króna. Munar þar mestu um lækkanir á heimsmarkaðsverði á áli. Á móti hefur rekstrarkostnaður lækkað um 12% miðað við sama tímabil í fyrra.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25