Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Mánudagur 4. desember 2000 kl. 02:43

Himintunglin í aðalhlutverki

Himintunglin hafa verið í aðalhlutverki síðustu daga. Veðurblíðan hefur leikið við okkur hér á Suðurnesjum.
Ljósmyndarar fara gjarnan á kreik í góða veðrinu þegar sólin er lágt á lofti og frostið tekur á sig ýmsar myndir. Meðfylgjandi myndir tóku þeir Páll Ketilsson við Njarðvíkurhöfn og Hilmar Bragi við Leifsstöð. Sólin var hugleikin Páli en Hilmar eltist við tunglið undir regnboga við Leifsstöð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024