Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Hárfaktorý opnar við Hafnargötu
VF mynd Eyþór Sæm.
Miðvikudagur 29. ágúst 2012 kl. 09:13

Hárfaktorý opnar við Hafnargötu

Lilja Guðmundsdóttir og Gauja Jóns opnuðu nýlega hárgreiðslustofu að Hafnargötu 20 í Reykjanesbæ.

Hárgreiðslukonurnar Lilja Guðmundsdóttir og Gauja Jóns opnuðu nýlega hárgreiðslustofu að Hafnargötu 20 í Reykjanesbæ. Stofan heitir Hárfaktorý en áður var þar til húsa Nýja Klippótek. Þær stöllur segja að viðtökurnar hafi verið ótrúlega góðar síðan þær opnuðu í síðustu viku. Þær tjáðu blaðamanni það að þær hafi viljað sýna fólki að kreppan sé á undanhaldi og því ákveðið að opna bara sína eigin stofu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024