Hálfrar aldar afmæli
Eigendur Apóteks Keflavíkur héldu fyriri skömmu upp á að fimmtíu ár væru liðin frá því að Ellerup opnaði apótekið, en það gerðist 7. febrúar 1951.
Mynd: Þórunn Sveinsdóttir fæddist sama dag og apótekið var stofnað og fékk af því tilefni fallega gjöf frá eigendum Apóteks Keflavíkur.
Velunnarar og viðskiptavinir apóteksins fjölmenntu á staðinn og þar var boðið upp á glæsilegar veitingar auk þess sem ýmsar vörukynningar voru í gangi.
Mynd:Núverandi eigendur Apóteks Keflavíkur, Ásgeir Ásgeirsson og Sigurður Gestsson og eiginkonur þeirra, ásamt Benedikt Sigurðssyni og Heiðrúnu Þorgeirsdóttur sem ráku Apótekið frá 1978 til 1997, og börn Johans Ellerup, sem stofnaði Apótek Keflavíkur og rak það til 1978, þau Olav, Gísli og Elísabet
Mynd: Þórunn Sveinsdóttir fæddist sama dag og apótekið var stofnað og fékk af því tilefni fallega gjöf frá eigendum Apóteks Keflavíkur.
Velunnarar og viðskiptavinir apóteksins fjölmenntu á staðinn og þar var boðið upp á glæsilegar veitingar auk þess sem ýmsar vörukynningar voru í gangi.
Mynd:Núverandi eigendur Apóteks Keflavíkur, Ásgeir Ásgeirsson og Sigurður Gestsson og eiginkonur þeirra, ásamt Benedikt Sigurðssyni og Heiðrúnu Þorgeirsdóttur sem ráku Apótekið frá 1978 til 1997, og börn Johans Ellerup, sem stofnaði Apótek Keflavíkur og rak það til 1978, þau Olav, Gísli og Elísabet