Hagnaður HS Orku tvöfaldast
Hagnaður HS Orku á fyrsta fjórðungi ársins nam 2231 milljón króna samanborið við 1190 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Lesa má úr reikningnum, að bætt afkoma stafi aðallega af hækkun á álafleiðum.
Rekstartekjur félagsðins námu 1953 milljónum króna samanborið við 1812 milljónir króna á sama tíma í fyrra.