Laugardagur 5. desember 1998 kl. 08:07
GUÐNI TIL TÖLVUVÆÐINGAR
Guðni Grétarsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Tölvuvæðingar efh. í Keflavík. Hann sagði í stuttu spjalli við blaðið að nýja starfið legðist vel í hann og hugmyndir væru uppi um að auka þjónustuna í tölvumálum við viðskiptavini.