Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Viðskipti

Miðvikudagur 4. september 2002 kl. 11:58

Gróusögur reyna að loka Glóðinni!

Sú kjaftasaga hefur gengið um bæinn að veitingahúsið Glóðin sé að hætta. „Nei, nei við erum alls ekki að loka. En við höfum heyrt þessa kjaftasögu frá fjölda fólks sem hefur verið að spyrja okkur að þessu. Það hefur meira að segja verið hringt þónokkuð í okkur og við spurð að þessu.Við erum alls ekki að loka og munum áfram bjóða viðskiptavinum okkar upp á léttan matseðil, ódýra rétti og góða þjónustu,“ sagði Þóranna Gunnlaugsdóttir, eigandi Glóðarinnar, í samtali við Víkurfréttir.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25