Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Grímur varaformaður Samtaka atvinnulífsins
Fimmtudagur 12. nóvember 2009 kl. 16:22

Grímur varaformaður Samtaka atvinnulífsins

Á fundi stjórnar Samtaka atvinnulífsins nýverið var Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, kjörinn varaformaður SA. Grímur situr í stjórn SA fyrir hönd Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) ásamt því að eiga sæti í framkvæmdastjórn SA. Grímur hefur sinnt fjölmörgum trúnaðarstörfum bæði fyrir SAF og SA. Vilmundur Jósefsson var áður varaformaður SA en hann gegnir nú formennsku í samtökunum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024