Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fimmtudagur 11. mars 1999 kl. 21:56

GLEYM-MÉR-EI

Hjónin Valgerður Magnúsdóttir og Sigurður Guðbjörnsson opnuðu verslunina Gleym-mér-ei að Hafnargötu 48a, Keflavík þann 20. febrúar sl. Verslunin býður upp á úrval af alls kyns kertum, reykelsum og afrískum vörum. Einnig eru verslunin með íslenska handunna leir- og glermuni. Verslunin er opin mánudaga - föstudaga frá 12-18, laugardaga 10-21 og sunnudaga 13-21. VF-mynd: Kristín
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024