Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Mánudagur 27. nóvember 2000 kl. 08:44

Glæsileg jólagjafahandbók á föstudaginn

Víkurfréttir munu gefa út glæsilega jólagjafahandbók nk. föstudag. Lokavinnsla á bókinni stendur nú yfir en síðustu forvöð að koma inn auglýsingum eru til hádegis á morgun, þriðjudag.Handbókin er öll litprentuð og vírbundin. Skemmtilegur lesendaleikur er í jólahandbókinni og þá bjóða tugir fyrirtækja á Suðurnesjum glæsilegt úrval vöru og þjónsutu í bókinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024